Geggjaðar grilluppskriftir fyrir helgina

Ljósmynd/VSV

Það er formlega fyrsta helgi í grilli og ekki spillir veðurspáin fyrir því spáð er glampandi sólskyni á öllu landinu á laugardaginn.

Það er því ekki seinna vænna en að ákveða hvað verður í matinn en hér hefur að líta nokkrar grilluppskriftir sem hafa allar notið gífurlegra vinsælda hér á matarvefnum.

mbl.is