Vinsælustu Eurovision-partýréttirnir á matarvefnum

Ljósmynd/Linda Ben

Partý ársins verður haldið í kvöld og því ekki seinna vænna en að ákveða veitingarnar svo ekki fari allt á hliðina. Hér gefur að líta nokkra af okkar uppáhalds partýréttum sem ættu að gleðja mannskapinn í kvöld.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

- - -

mbl.is