Tíu hlutir sem er gott að eiga í ísskápnum

Ljósmynd/Apartment Therapy

Það getur verið hægara sagt en gert að finna hið fullkomna jafnvægi í ísskápnum miðað við neysluþarfir. Þannig vill það oft til að maður endar á að kaupa einhverja tóma vitleysu sem aldrei er síðan borðuð. Hér er listi yfir tíu atriði sem eru gæðavottuð af matreiðslumönnum um heim allan. Vissulega er listinn ekki heilagur og nauðsynlegt að laga hann að þörfum heimilisins en kenningin er sú að vera með tíu atriði sem þurfa alltaf að vera til og þá er allt í frið og ró á heimilinu.

  1. Eldaður kjúklingur
  2. Salat
  3. Tómata
  4. Fetaost
  5. Smjör
  6. Gríska jógúrt
  7. Sósur
  8. Egg
  9. Mjólk
  10. Ávaxta- eða grænmetissafi
mbl.is