Kanye West hannar nýjar umbúðir fyrir McDonalds

Kanye West er snúinn aftur á Instagram og póstað mynd af nýjasta samstarfi sínu sem er við skyndibitarisann McDonalds.

West er að endurhanna umbúðir borgaranna eftir því sem við komumst næst og er það gert í samstarfi við hinn þekkta vöruhönnuð Naoto Fukasawa. Myndin hefur vakið misjöfn viðbrögð eins og vænta má. Aðdáendur West halda vart vatni á meðan aðrir segja að þetta minni einna helst á fjöldaframleiddan fangamat.

View this post on Instagram

A post shared by ye (@kanyewest)

mbl.is