Undurfagurt eldhús Filippu í Stokkhólmi

Filippa Agaton.
Filippa Agaton. Ljósmynd/Nordiska Kök

Þetta undurfagra eldhús í Stokkhólmi slær enga feilnótu en eins og þið sjáið er það óvenjulegt fyrir nokkrar sakir.

Í fyrsta lagi er notast við svokallaðar shaker hurðar en þó eru engar höldur sem við sjáum ekki oft en kemur vel út.

Að sama skapi er ofninn innbyggður sem kemur einstaklega vel út enda eldhúsið lítið.

Veggirnir eru málaðir í litnum Summer Snow frá Jötun og eldhúsinnréttingin var sérpöntuð hjá Nordiska Kök sem við höfum áður skrifað um enda í miklu uppáhaldi hjá okkur.

Það er sænski innanhúshönnuðurinn Lotta Agaton sem hannaði eldhúsið ásamt dóttur sinni, Filippu sem býr í íbúðinni.

Einstaklega vel heppnað og sjúklega smart!

Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ofninn er innbyggður eins og sjá má.
Ofninn er innbyggður eins og sjá má. Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert