Svona nærðu svitablettum úr fötum

Ljósmynd/Colourbox

Það er hvimleitt að fá svitabletti í flíkurnar sínar en því miður er það eitthvað sem við komumst ekki hjá

  • 2 hlutar vetnisperoxíð
  • 1 hluti uppþvottalögur
  • Setjið í brúsa og spreyið á flíkina. Látið standa í 10 mínútur á meðan efnið virkar á blettinn.
  • Þvoið samkvæmt leiðbeiningum og sjáið blettinn verða að engu.
mbl.is