Vikumatseðill Margrétar Bjarna

Margrét Bjarnadóttir
Margrét Bjarnadóttir Ljósmynd/Instagram

Það er engin önnur en Margrét Bjarnadóttir, nýkjörinn bæjarfulltrúi í Garðabæ sem sér um vikumatseðilinn að þessu sinni. Margrét er laganemi en það eru færri sem vita að hún er einnig menntaður matreiðslumaður og því lék okkur einlæg forvitini á að vita hvaða réttir eru í uppáhaldi hjá henni.

Eins og sjá má er hér úrval skemmtilegra grétta þar sem fiskur og kjúklingur skora hátt. 

Mánudagur

Það er ekki heilagt hjá okkur að hafa fisk á mánudögum, en þegar fiskur verður fyrir valinu er það oftast bleikja, steinbítur eða langa.

hlekkur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Mér finnst mjög gott að henda í fljótlega kjúklingarétti, og ekki skemmir fyrir þegar sólþurrkaðir tómatar eru með! Mér finnst þeir einstaklega góðir.

Fimmtudagur 

Þessi fiskréttur er mjög vinsæll á mínu heimili, alltaf jafn góður!

hlekkur

Föstudagur

Oftar en ekki grillum við á föstudögum hvort sem það eru hamborgarar, pizzur, steikur eða grænmeti.

Laugardagur 

Flestir sem að þekkja mig vita að asískur matur er í algjöru uppáhaldi hjá mér.

Sunnudagur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert