Bjóða 20% afslátt alla helgina

Einn vinsælasti götubiti landsins, The Gastrotruck, ætlar að bjóða upp á 20% afslátt af öllu á matseðli um helgina.

Afslátturinn gildir eingöngu ef pantað er á heimasíðu The Gastro Truck og slá þarf inn kóða við lok greiðlsuferilsins sem er SUMAR20 og reiknast þá afslátturinn sjálfkrafa af verðinu.

Í framhaldinu er hægt að sækja pöntunina upp í Mathöll Höfða eða Granda Mathöll – eða fengið sent heim að dyrum.


mbl.is