Íslensk Michelin-stjarna opnar í tívolíinu í Kaupmannahöfn

Það er enginn annar en Gunnar Karl Gíslason og veitingastaðurinn Dill sem verður með pop-up í Japanska turninum í tívolíinu í Kaupmannahöfn í ágúst.

Um er að ræða viðburð sem stendur yfir frá 1. ágúst til 10. september. Á sama tíma verður spænski barinn El Bar sjá um drykki. Um er að ræða einstakan viðburð í óborganlegu umhverfi sem vert er að gera sér ferð til að prófa.

Hægt er að bóka borð HÉR.

mbl.is