Besta leiðin til að þrífa sturtuflísarnar

Einfalt og gott! ætti að vera heitið á þessu húsráði sem við kynnum hér því hráefnin áttu mögulega til í skápunum og aðferðin er einföld. Það jafnast ekkert á við hreinar flísar og þetta er fyrsta skrefið í átt að slíku.

Besta leiðin til að þrífa sturtuflísarnar

  • ½ bolli natron blandað saman við 1/3 vetnisperoxíð (fæst í apótekum).
  • Látið liggja á fúgunni í 5-10 mínútur.
  • Skrúbbið með grófum bursta eða notið gamlan rafmagnstannbursta í verkið.
  • Skolið og sjáið muninn.
mbl.is