Myndir úr Íslandsferð Gordon Ramsay

Ljósmynd/Instagram-Matt Moran

Uppáhalds Íslandsvinur okkar hér á Matarvef mbl er Gordon Ramsay sem virðist koma hingað árlega í veiði- og skemmtiferðir. Árið í ár var engin undantekning en mikil leynd hefur ríkt yfir verðinni þótt ljóst sé að hann hafi borðað á Sushi Samba og í Þrastarlundi.

Ramsay var hér staddur ásamt góðum hópi vina sem mætti til landsins á einkaþotu. Með í för var hinn ástralski Matt Moran sem er þekktur matreiðslumaður þar í landi. Moran birti myndir úr ferðinni á Instagram og ljóst er af þeim að Ramsey var höfðupaurinn á bak við ferðina.

Hópurinn fór í laxveiði, sjóstangveiði og ýmislegt annað og greinilegt að það var gaman hjá þeim félögum.

Hópurinn mætti á einkaþotu til landsins.
Hópurinn mætti á einkaþotu til landsins. Ljósmynd/Instagram-Matt Moran
Matt Moran og Gordon Ramsay - nýkomnir úr 66°Norður.
Matt Moran og Gordon Ramsay - nýkomnir úr 66°Norður. Ljósmynd/Instagram-Matt Moran
Ramsay með vænan lax.
Ramsay með vænan lax. Ljósmynd/Instagram-Matt Moran
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert