Kjúklingarétturinn sem þjóðin fær ekki nóg af

Ljósmynd/María Gomez

Til er sú uppskrift sem nýtur svo mikilla vinsælda að það er nánast vandræðalegt. Reyndar skiljum við það fullkomlega því uppskriftin inniheldur eiginlega flestallt það sem við elskum. Þannig má í henni finna kjúkling, beikon og ýmislegt annað sem gerir þennan rétt að kvöldverð ársins í huga margra.

Höfundur uppskriftar er María Gomez á Paz.is og miðað við tölfræðina er þetta uppáhaldskjúklingaréttur þjóðarinnar:

mbl.is