Fagnaði 81 árs afmælinu með sjóðheitri sjálfsmynd

Hún lítur svo sannarlega ekki út fyrir að vera 81 árs gömul en það er hún svo sannarlega og af því tilefni birti þokkagyðjan Martha Stewart sjálfsmynd af sér á Instagram.

Ekki er margar hrukkur að finn í fögru andlitinu og þrátt fyrir að fastlega megi gera ráð fyrir að hún hafi notið einhverrar aðstoðar læknavísindanna við að halda útlitinu unglegu er það engu að síður afar náttúrurlegt ólíkt því sem gengur og gerist meðal stjarnanna.

Matha er þessa dagana að undirbúa opnun síns fyrsta veitingastaðar sem er staðsettur í Las Vegas og má búast við að þar verði mikið um dýrðir.mbl.is