Flottustu nestisbox landsins

Hvernig nestisbox hentar þér?
Hvernig nestisbox hentar þér? Mbl.is/Uhmm

Við erum nálgast tímann þar sem fjölskyldan dettur í fasta rútínu í vinnu og skóla – og þá er mikilvægt að vera vel undirbúinn. Hér bjóðum við ykkur úrval af flottustu nestisboxum landsins sem eru ómissandi fyrir komandi tíð.

Mbl.is/Uhmm

Nestisboxin frá Uhmm eru ótrúlega falleg! Þau fást í mörgum litum og kosturinn við þau er, að hægt er að fletja þau alveg út. Boxin fást HÉR.

Mbl.is/Black+Blum

Nestisboxin frá Black+Blum eru smart og endingargóð. Fást HÉR í ýmsum útfærslum og stærðum.

Mbl.is/Mena

ECOlunchbox eru nestisbox úr ryðfríu stáli með loki úr eiturefnalausu silikoni. Má fara í uppþvottavél og bakaraofn á meðalhita. Fæst HÉR.

Mbl.is/Joseph Joseph

Joseph Joseph klikkar ekki frekar en fyrri daginn er kemur að geymsluboxum í eldhúsið. Hér með glerílát með lokum í mismunandi stærðum sem henta vel undir afganga. Fæst HÉR.

mb.is/Uashmama

Handgerð nestistaska, unnin úr endurunnum efnum sem er svo látin liggja í sólinni til að hámarka áferðina sem er svo áberandi falleg hjá UASHMAMA - fæst HÉR.

mbl.is/Koziol

Þessi nestisbox eru búin til úr sellulósatrefjum og mjúkplasti og eru því 100% endurvinnanleg. Það er því endingargott, án nokkurra skaðlegra efna og má fara í uppþvottavél. Boxin fást HÉR.

mbl.is/Kokka
mbl.is