Ómótstæðilegur vikumatseðill sem hittir í mark

Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir

Það er allskonar í gangi þessa vikuna en fyrst og fremst erum við að ná valdi á rútínunni með tilheyrandi skipulagi.

Hér gefur að líta vikumatseðilinn sem ætti heldur betur að hitta í mark:

Mánudagur:

Það er gott veður og gott ef við fáum okkur ekki góðan fisk í kvöldmatinn.

Þriðjudagur:

Komdu með kjúklinginn kona! Geggjaður kjúklingur klikkar aldrei.

Miðvikudagur:

Höfum það ítalskt í kvöld heillin!

Fimmtudagur:

Þetta er alveg að hafast og á morgun er föstudagur!

Föstudagur:

Það er loksins kominn föstudagur og þá ætlum við að gera vel við okkur.

Laugardagur:

Letidagurinn besti!

Sunnudagur:

Nú er það lambið!!!

mbl.is