Tífalt magn af andoxunarefnum

Drykkjarseðlar kaffihúsa eru þessa dagana fullir af girnilegum nýjum drykkjum, enda nálgast veturinn óðfluga með sínum alkunnu notalegheitum. Á Te & kaffi kennir ýmissa grasa. Á meðfylgjandi mynd má sjá mynd af undurfögrum grænum drykk sem kallast mintu-matcha.

Drykkurinn inniheldur matcha-te, flóaða mjólk og örlítið af mintusírópi sem sagt er gera hann einstaklega bragðgóðan. Matcha er mjög kröftugt te en einn bolli af matcha inniheldur jafn mikið af andoxunarefnum og 10 bollar af venjulegu grænu tei.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »