Bestu „high-tea“ staðirnir í London

Hér eru bestu sætabrauðskaffihúsin í London að finna.
Hér eru bestu sætabrauðskaffihúsin í London að finna. mbl.is/Lyaness at Sea Containers

Það þykir notalegt að skreppa í svokallað 'síðdegiste' í London, og hér eru bestu staðirnir sem þú verður að prófa.

Síðdegiste hefur verið vinsælt hjá mörgum, en það er máltíð á milli hádegisverðar og kvöldverðar. Hér gæðum við okkur á sætabrauði og kökum, nú eða litlum samlokum sem og skonsum með sultu og rjóma og skolum þessu niður með kældu kampavínsglasi. 

THE BEAUMONT - er art deco hótel þar sem þú nýtur matarins við ljúfa píanótóna. 

THE BULGARI - hótel þar sem kökustandarnir eru hrein listaverk! Hér er upplagt að fá sér ískalt kampavín og brúsettur. 

THE ORCHID LOUNGE at PAN PACIFIC LONDON - þar sem maturinn er borinn fram í hangandi fuglabúrum. 

THE BLOOMSBURY - hér er ekki bara sætabrauðið vinsælt, því kokteilarnir þykja einnig góðir. 

FORTNUM & MASON

THE DORCHESTER

THEATRE ROYAL DRURY LANE

THE LANGHAM

HOLY CARROT

SKETCH - er áfangastaður sem hefur þótt vinsæll hjá Íslendingum og vel þess virði að prófa. 

THE GORING

BROWN'S

THE WOLSELEY

OBLIX AT THE SHARD

CLARIDGE'S

THE RITZ

HARRODS TEA ROOM

ZETTER TOWNHOUSE MARYLEBONE

THE SAVOY

THE BERKELEY - þegar þú vilt tvinna tísku saman við mat. 

mbl.is