Langflottasti smurbrauðsstaðurinn opnar nýjan stað

mbl.is/Aamanns

Smurbrauðsstaðurinn Aamann's í Kaupmannahöfn er mörgum kunnugur, en nýr staður hefur opnað í Carlsberg Byen sem á sér engan líkan. 

Adam Aamann er maðurinn á bak við þekktustu smurbrauðsstaði Danmerkur er kallast Aamann's og eru mörgum Íslendingum kunnugur. Enn einn staðurinn hefur opnað á nýjum stað þar sem stemningin er í anda sjöunda áratugarins. Hér geta gestir og gangandi snætt á bestu smurbrauðum landsins og þótt víðar væri leitað - og drukkið ískaldan öl með ef vill. Litapallettan á staðnum er einnig glæsileg! Rauðir og grænir díteilar á móti múrsteinum, furu stólum og borðum sem gefa hlýjuna inn á staðinn - svo ekki sé minnst á grænblöðunga sem finna má í hverju horni. 

mbl.is/Aamanns
mbl.is/Aamanns
mbl.is/Aamanns
mbl.is/Aamanns
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert