Plönturnar sem lifa af skammdegið

Við elskum grænblöðunga.
Við elskum grænblöðunga. mbl.is/Getty Images

Við erum farin að finna meira og meira fyrir skammdeginu og mörg okkar eigum erfitt með komandi tíð - þar á meðal plönturnar okkar. Hér eru nokkrar plöntur sem lifa auðveldlega af myrkustu dagana og virka einnig vel inn á bað- og svefnherbergi - þar sem er gluggalaust eða lítið um birtu. 

Calathea gengur einnig undir nafninu 'fiskibeinaplantan'.
Calathea gengur einnig undir nafninu 'fiskibeinaplantan'. mbl.is/Plantorama



Aglaonema er til með grænum sem og ljósrauðum blöðum og …
Aglaonema er til með grænum sem og ljósrauðum blöðum og hentar vel í baðrými. mbl.is/Getty images



Dieffenbachia er græn og væn planta sem drekkur mikið en …
Dieffenbachia er græn og væn planta sem drekkur mikið en þolir ekki mikla sól. mbl.is/Getty Images



Mánagull eða Scindapsus, er hengiplanta og unir sér vel í …
Mánagull eða Scindapsus, er hengiplanta og unir sér vel í rökkrinu. mbl.is/Unsplash



Ef þú ert sá/sú sem átt það til að gleyma …
Ef þú ert sá/sú sem átt það til að gleyma að vökva, þá er Sansevieria, plantan fyrir þig - því hún þolir að þorna upp á milli. mbl.is/Ellos



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert