Lagalistinn sem keyrir jólin í gang

Jólin nálgast óðfluga.
Jólin nálgast óðfluga. mbl.is/Getty Images

Jólin nálgast okkur óðfluga og hjá því verður ekki komist.

Það eru margir sem eiga sér uppáhalds jólalag - t.d. „All I want for Christmas“ eða ballöður frá Nat King Cole eða Frank Sinatra. Hér er lagalisti sem við rákumst á hjá vinum okkar á tímaritinu BoBedre og mælum heilshugar með. Notalegur listi sem er tilvalinn að spila þegar við bökum smákökur eða sýslum í pottunum í eldhúsinu í desember. Því það er alveg gefið að tónlist vekur tilfinningar og við eigum það til að verða dálítið meyr í jólamánuðinum. 

Lagalistann má finna á Spotify eða HÉR.

mbl.is