Senda fólki sérvalin vín heim í áskrift

Vínklúbburinn hefur það að markmiði að bjóða Íslendingum í fyrsta …
Vínklúbburinn hefur það að markmiði að bjóða Íslendingum í fyrsta sinn upp á sérvalin hágæðavín í áskrift. Ljósmynd/Aðsend

„Við viljum taka þátt í því að byggja upp vínkúltúr á Íslandi,“ segir Einar Þór Ingólfsson, verkfræðingur í Danmörku.

Einar og vinir hans stofnuðu nýlega Vínklúbbinn sem hefur það að markmiði að bjóða Íslendingum í fyrsta sinn upp á sérvalin hágæðavín í áskrift. 

Um er að ræða nokkur vinahjón sem kynnst hafa vínklúbbum erlendis en þar hefur víða lengi tíðkast að fólk gerist áskrifendur að vínkössum sem sendir eru heim til þess.

Áskrifendur vita ekki hverju þeir eiga von á en geta treyst því að um gæðavöru er að ræða. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert