Töfrandi jól hjá Royal Copenhagen

mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen

Þetta er í 59. skipti sem Royal Copenhagen sýnir uppdekkuð borð fyrir jólin og í ár er þemað 'töfrandi jól'. 

Það er hér sem að draumar hinna skapandi sleppa úr læðingi. En í fyrra einkenndust borðin að mörgu leyti um hefðir og bernskuminningar í kringum jólin. Undir þemanu þetta árið, eru borðskreytingarnar byggðar upp á draumum og hugsunum þeirra sem skreyta borðin í ár - og sköpunarkrafturinn fær lausan tauminn. Þeir sem koma að borðunum eru Bente Scavenius, Adam Price, listamannatvíeykið Vang Stensgaard, Søren Le Schmidt og Frederikke Legaard. 

mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert