Lífleg stemning á jólamarkaði Hagkaup

Auður Ögn, annar eigandi 17 sorta.
Auður Ögn, annar eigandi 17 sorta.

Mikil stemning myndaðist á matarmarkaði Hagkaups sem haldinn var í Smáralindinni á dögunum. Fjöldi íslenskra smáframleiðenda kynnti vörur sínar fyrir gestum og gangandi, auk þess sem Birgitta Haukdal og Sylvía Melsted kynntu sínar vörur.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var margt um manninn og úrvalið af spennandi vörum mikið.

mbl.is