Sniðugar jólagjafir fyrir matgæðinga

Jólagjafir eiga helst að vera gagnlegar og endingargóðar en það er ekki hlaupið að því að finna réttu gjöfina fyrir matgæðinginn í þínu lífi. Hér eru nokkrar hugmyndir sem sælkerar myndu elska að sjá í pakkanum.

Marmaramortél er góð gjöf og fæst HÉR

Íslensk hönnun er góð gjöf - þessi bolli er frá Ingu Elínu og er fáanlegur HÉR.

Óáfengt freyðandi rósavín með bragðnótum af kirsuberjum og plómum. Fæst HÉR

Gylltar mæliskeiðar eru ómissandi fyrir sanna sælkerabakara. Fást HÉR.

Glæsileg koparlituð pressukanna sem rúmar átta bolla og fæst HÉR

Ilmkerti sem þetta er ómissandi í kringum jólin - og fæst HÉR

mbl.is