Hvað tekur langan tíma að elda jólamat í air-fryer?

Hvernig verður jólasteikin þín í ár?
Hvernig verður jólasteikin þín í ár? mbl.is/Getty images

Sannir air-fryer-notendur, fara víst vart í gegnum jólin án þess að draga fram græjuna og loftsteikja. Hér eru nokkur atriði sem auðvelda jólamatinn í ár að sögn eldhústækjaframleiðandans Tefal. En hafa skal í huga að hér þarf að hagræða eldunartímanum miðað við kíló og magn hverju sinni. Sumir halda því fram að það sé langtum hollari kostur að loftsteikja matinn. 

Svona eldar þú jólamatinn með air-fryer

  • Kalkúnaskip (1,25 kg)  42 mínútur
  • Ristuð nípa (frosin)  15 mínútur
  • Rósakál (ferskt)  15 mínútur
  • Pylsur og fylltar kjötbollur  15 mínútur
  • Ristaðar kartöflur (þarf ekki að sjóða á undan)  40 mínútur
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert