Nú er það French Toast!

Ljósmynd/Nigella Lawson - Lisa Parsons

Það er fátt meira viðeigandi á annan í jólum en að gæða sér á dýrindis frönsku ristabrauði eða french toast eins og það kallast. Hér eru nokkrar af okkar bestu og vinsælustu uppskriftum sem ættu að hitta í mark.

mbl.is