Þetta er sagt heitasta eldhústrend ársins

Smekklegt eldhús í ljósum lit, þar sem dökkur viðurinn fær …
Smekklegt eldhús í ljósum lit, þar sem dökkur viðurinn fær einnig að njóta sín. mbl.is/Avolia_Kvik

Við fögnum því að sjá ljósar innréttingar í eldhúsið á nýju ári - og þá ekki skjannahvítar, heldur beige litaðar, en liturinn hefur verið afar vinsæll síðustu misseri á veggjum og innanstokksmunum til heimilisins. 

Hér ber að líta á myndir frá eldhúsframleiðendum sem kynna ljósar innréttingar í bland við ljósan og dökkan við, sem og gyllta díteila sem fullkomna heildar útlitið. 

Afskaplega smekklegt eldhús frá &Shufl - með brasseruðum höldum.
Afskaplega smekklegt eldhús frá &Shufl - með brasseruðum höldum. mbl.is/&Shufl
Ljósi viðurinn sómir sér einstaklega vel hér.
Ljósi viðurinn sómir sér einstaklega vel hér. mbl.is/Invita
mbl.is/Nicolaj Bo
Stilleben Architects kynna hér eldhúsinnrétingu sem minnir á gamla tíma.
Stilleben Architects kynna hér eldhúsinnrétingu sem minnir á gamla tíma. mbl.is/Stilleben
mbl.is