Vinsælustu mexíkósku kjúklingaréttirnir

Ljúffengur og bragðmikill mexíkóskur kjúklingaréttur.
Ljúffengur og bragðmikill mexíkóskur kjúklingaréttur. mbl.is/Helena Gunnars

Það er kunnara en frá þurfi að segja að mexíkóskur matur er ljúffengur. Hér erum við með dásamlega kjúklingarétti úr þeim ranni. Útkoman er bragðsprengja sem öll fjölskyldan elskar. 

Hér eru nokkrar af þeim uppskriftum sem hafa verið vinsælastar undanfarin ár meðal lesenda matarvefs mbl.is.

mbl.is