Leikurinn sem við spilum yfir Super Bowl

Super bowl er orðið afar vinsælt hér á landi.
Super bowl er orðið afar vinsælt hér á landi. mbl.is/Getty Images

Super Bowl er orðið vel þekkt og vinsælt hér á landi - er fólk safnast saman við skjáinn til að horfa á leikinn og ekki síður á auglýsingarnar. En skemmtiatriðin í kringum 'skálina' vekja alltaf mikla athygli, þar sem stórstjörnur stíga á svið. 

Og fyrir okkur hin sem sitjum heima í stofu með ídýfurnar og snakkið í röðum fyrir framan okkur, þá hefur verið gefinn út leikur fyrir þá sem vilja lyfta glösum hærra en aðrir. 

Þú verður að taka sopa af drykknum þínum ef...

  • Leikmaður kemur boltanum yfir 18 metra (eða 20 yards).
  • Leikmaður fer að gráta.
  • Bílaauglýsing fær þig til að fella tár.
  • Myndavél sé beint að einhverjum frægum upp í stúku.
  • Leikmaður kyssir fingur og bendir honum upp til himna.
  • Leikmaður fær áminningu fyrir brot (hvaða brot sem er).
  • Það er útivallamark.

Þú verður að klára úr glasinu þínu ef... 

  • Eitthvað fer úrskeiðis í sýningunni í hálfleik. 
  • Liðið þitt skorar fyrst í leiknum. 
  • Það sé barn eða dýr í auglýsingu. 
  • Bakvörður fái áminningu. 

Þú verður að taka skot ef...

  • Liðið þitt vinnur. 
  • Ef þjálfari öskrar á dómara. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert