Af hverju er skjaldkirtillinn svona mikilvægur?

Af hverju er skjaldkirtillinn svona mikilvægur og hvað getum við gert til að halda honum í toppstandi? Í þættinum leiðir næringarfræðingurinn Beta Reynis hlustendur í allan sannleika um skjaldkirtilinn og hvernig við hugsum sem best um hann. Hver einkenni vanvirkni séu og hvaða áhrif það hefur ef hann starfar ekki sem skildi.

mbl.is