Svona opnar þú granatepli - fyrir óþolinmóða

Granatepli eru mjög bragðmikil og góð en það getur verið …
Granatepli eru mjög bragðmikil og góð en það getur verið töluvert baks að nálgast kjarnana úr þeim.

Granatepli eru án efa eitt af þeim ávöxtum sem er hvað erfiðast að opna - og sumir hafa hreinlega ekki þolinmæði til. Við fundum aðferð á netinu sem hjálpar okkur að skera granatepli án þess að eldhúsið líkist glæpavettvangi. 

Granatepli eru einstaklega góð en það er ekki eins gaman að opna þau. Eplin eru full af trefjum, góðum vítamínum og innihalda einnig prótein - eins andoxunarefnum. Í 100 grömmum eru 14 grömm af sykri, en líka 30% af ráðlagðum dagsskammti af C-vítamínum. 

mbl.is