Fiskuppskriftin sem setti allt á hliðina

Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir

Ein er sú uppskrift sem verið hefur gríðarlega vinsæl hér á matarvefnum. Við erum að tala um fiskuppskrift sem búið er að taka upp á næsta stig svo að enginn verður svikinn.

Vinsældirnar tala sínu máli en uppskriftin kemur úr smiðju Berglindar Guðmunsdóttur og er – eins og áður segir – gríðarlega mikið lesin.

mbl.is