Íslenskt góðgæti í gamla bænum

Kaffihúsið Gudrun's Goodies í Sankt Peders-stræti 35 í gamla bænum …
Kaffihúsið Gudrun's Goodies í Sankt Peders-stræti 35 í gamla bænum í Kaupmannahöfn er lítill og heimilislegur íslenskur staður. Morgunblaðið/Steinþór Guðbjartsson

Kaffihúsið Gudrun's Goodies í Sankt Peders-stræti 35 í gamla bænum í Kaupmannahöfn er lítill og heimilislegur íslenskur staður.

„Þetta er allt upp á við,“ segir Guðrún Þórey Gunnarsdóttir eigandi kaffihússins um reksturinn.

„Salan tvöfaldaðist frá 2021 til 2022 og nú stefnir í aðra tvöföldun.“

Guðrún opnaði Gudrun's Goodies í september 2020.

Guðrún opnaði Gudrun's Goodies í september 2020.
Guðrún opnaði Gudrun's Goodies í september 2020. Morgunblaðið/Steinþór Guðbjartsson

„Fyrstu tæplega tvö árin voru mjög erfið, en þegar Tour de France-hjólreiðakeppnin var ræst í Danmörku í júlí í fyrra varð sprenging; það var eins og túristarnir uppgötvuðu að það væri aftur gott að koma til Danmerkur. Þá fór allt í gang og ég var bara ein að vinna hérna en með hjálp góðra vina tókst þetta.“

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert