Skotheldar uppskriftir fyrir páskabrönsinn

Við elskum góðan páskabröns.
Við elskum góðan páskabröns. mbl.is/Delish

Páskahátíðin færist okkur nær - eða eitt besta frí ársins að mati margra. Þá slökum við á og njótum okkar í mat og drykk með fjölskyldunni og góðum vinum. Í kringum þennan bjarta árstíma, er allt vaknar til lífsins og deginum er farið að lengja - þá prófum við nýjar uppskriftir í eldhúsinu en heimagert kjúklingasalat með majónesi, síld, ostakaka, brauðterta eða lax, eru góðar hugmyndir sem fylla magann í páskabrönsinum. 

mbl.is