Forseti Tékklands fékk sér pylsu

Petr Pavel, forseti Tékklands, fékk sér pylsu.
Petr Pavel, forseti Tékklands, fékk sér pylsu. Skjáskot/Twitter

Hádegismaturinn var ekki af verri endanum hjá Petr Pavel, forseta Tékklands, í dag. Pave fékk sér pylsu í brauði á Bæjarins bestu.

Loksins varð að því að einhver leiðtogi í Evrópuráðinu fékk sér pylsu á Bæjarins bestu en þegar mbl.is ræddi við starfsmann þar í morgun hafði enginn leiðtogi látið sá sig.

Friðrik Jónsson, formaður BHM, birti mynd af Pavel með pylsuna við vagninn. 


 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert