Vinsælar grilluppskriftir sem krydda lífið

Nú er lag að skella einhverju ómótstæðilega góðu á grillið …
Nú er lag að skella einhverju ómótstæðilega góðu á grillið og njóta um hvítasunnuna. mbl.is/Arnþór Birkisson

Þar sem nú er löng helgi og útskriftir í hámæli er lag að grilla og njóta góðra kræsinga með sínum bestu. Það er aldrei að vita að sumarið birtist loks þegar það grillin verða komin á fullt og eldurinn kraumar.

Það er því ekki seinna vænna en að ákveða hvað verður í matinn næstu daga en hér hefur að líta nokkrar grilluppskriftir sem hafa allar notið mikilla vinsælda hér á matarvefnum og krydda lífið og tilveruna.

mbl.is