Allra girnilegustu beyglurnar á Tiktok

Girnilegustu beyglurnar á Tiktok fara sigurför um heiminn.
Girnilegustu beyglurnar á Tiktok fara sigurför um heiminn. Samsett mynd

Þegar kemur að því að fá sér girnilegan morgunverð sem þú hreinlega missir þig yfir eru þessar girnilegu beyglur málið. Þær fara sigurför um Tiktok hjá samfélagsmiðlastjörnunni Lorraine þessa dagana og fólk missir yfir þeim, þær eru svo mikið lostæti. Þær eru teknar í sundur, hvor helmingurinn fyrir sig lagður niður á sléttu hliðina á bökunarpappír í „airfryer“ skúffu. Hvor helmingurinn er svo fylltur með rifnum osti, eggi og kryddað til með þínum uppáhalds kryddum. Þetta er síðan bakað í „airfryer“ pottinum og eftir stutta stund koma þessar dýrindis beyglur út með spældu eggi og bráðnuðum osti í miðjunni. Lorraine er sérfræðingur að búa til skemmtilega rétti í „airfryer“ sem hitta í mark.

@healthyfitbella You need to add these to your menu this week, such a handy breakfast idea 🍳 #bagel #bagels #cheesybagels #eggybagel #brunch #breakfast ♬ Stayin' Alive (From "Bullet Train") - Geek Music


 

@healthyfitbella You need to add these to your menu this week, such a handy breakfast idea 🍳 #bagel #bagels #cheesybagels #eggybagel #brunch #breakfast ♬ Stayin' Alive (From "Bullet Train") - Geek Music
mbl.is