Það er komin helgi og þá er lag að baka með helgarkaffinu. Hér eru saman komnar nokkrar af vinsælustu uppskriftunum matarvefsins af vel völdum kræsingum með helgarkaffinu. Við á matarvefnum mælum með að þið gerið ykkur glaðan dag með ykkar allra bestu og útbúið ljúffengar kræsingar með helgarkaffinu.
Ekta frönsk Clafoutis með kirsuberjum
Undursamleg Clafoutis sem kirsuberjum sem gleður bragðlaukana.
Samsett mynd
Marmarakaka eins og amma gerði hana
Marmarakakan lítur einstaklega vel út og fallegt að baka hana í kringlóttu formi eins og hér er gert.
Unsplash/Fadya Azhary
Ljúffengar bollur sem eru bestar ylvolgar með smjöri
Við sláum ekki hendinni á móti nýbökuðum bollum með graskerskjörnum.
Múffur með kókos og bönunum sem allir elska
Ómótstæðilegar múffur með kókos og bönunum sem steinliggja.
mbl.is/Ásdís
Dúnmjúk súkkulaðikaka með kaffikeim
Þessi dásamlega súkkulaðikaka kemur úr smiðju Lindu Ben,
Ljósmynd/Linda Ben
Dýrðleg pavlova sem enginn stenst
Dýrðleg pavlova með ferskum ávöxtum gleðja bæði auga og munn.
Ljósmynd/María Gomez
Kryddkaka eins og amma bakaði hana
Gamla góða kryddkakan stendur ávallt fyrir sínu.
Unsplash/Caroline Hernandez
Guðdómlega ljúffeng frönsk sítrónukaka
Guðdómlega ljúffeng sítrónukaka og hægt er að skreyta hana með lifandi blómum.
Unsplash/Melanie Boers