Hér er á ferðinni æðislegt ferskt og gott salsa með mangó, agúrku og granateplafræjum sem er gott með flestum mat, sérstaklega mexíkönskum mat. Uppskriftin kemur úr smiðju Kristjönu Steingrímsdóttur, ávallt kölluð Jana, heilsumarkþjálfa en hún er iðin við að deila uppskriftum með fylgjendum sínum a Instagram reikning sínum @janast. Við mælum með að þið prófið þetta æðislega salsa með því sem ykkur langar að prófa það með. Líka gott með fiskréttum.
Mangó- og agúrkusalsa
Aðferð: