Á haustin er ekkert betra en að fá sér ljúffenga og heita súpu við kertaljós og huggulegheit til að ylja sér við. Þetta eru vinsælustu súpuuppskriftirnar sem hafa birst undanfarið á Matarvefnum og eru hver annarri betri. Nú er bara að velja súpu vikunnar og eiga rómantíska stund inni í hlýjunni.