Þegar grilltímabilið hefst er ljúft að geta gengið að pikkluðu rauðkáli í kælinum. Það finnst alla vega Hönnu Thordarson sælkera með meiru. Pikklað rauðkál er sælkerameðlæti og er fáranlega auðvelt að gera og geyma. Hanna á heiðurinn af þessari uppskrift að pikkluðu rauðkáli sem er dásamlega gott.
Það passar vel með ýmsum grillmat og er meinhollt. Pikklað rauðkál er til að mynda skemmtileg tilbreyting á hamborgarann eða pylsurnar.
Einnig er gott að geyma rauðkál en það geymist lengur ferskt og gott heldur en venjulegt grænmeti.
Pikklað rauðkál
Aðferð: