Þessi suðræni mangó- og kívísafi er mjög frískandi á sumrin og inniheldur aðeins fjögur hráefni auk klaka. Heiðurinn af uppskriftinni á Unnur Pálmarsdóttir, mannauðsráðgjafi og hóptímakennari, en hún hefur mikið dálæti af hollum og bragðgóðum drykkjum til að hefja daginn á.
Síðustu vikur hefur Unnur deilt með lesendum nokkrum af sínum uppáhaldsdrykkjum sem gleðja bæði líkama og sál.
Mangó- og kiwi-draumurinn
Aðferð: