Ef ykkur langar í skemmtilegt og einfalt meðlæti sem gefur gott bragð er vel hægt að mæla með pikkluðum jalapeno. Hann kryddar ekki bara matinn heldur líka matarupplifunina.
Þessi uppskrift frá Hönnu Thordarson, matgæðingi og leirlistakonu með meiru, er mjög sniðug ef þið eigið jalapeno, helst íslenskan, og viljið lengja líftíma hans. Þá er þetta ein geymsluaðferð og þið njótið hans lengur.
Pikklaður jalapeno er til að mynda góður með hamborgaranum, pítsunni, fatjas, tortillum, samlokunni, kjúlklingnum eða bara þegar ykkur langar að gefa matnum sterkara bragð.
Pikklaður jalapeno
Aðferð: