Uppskriftahöfundurinn Linda Ben deildi með fylgjendum sínum uppskrift að þessari guðdómlegu góðu skál með grísku jógúrti, hnetusmjöri og súkkulaði sem margir slefa yfir.
Hér fær gríska jógúrtið á sig djúsítopp með hnetum, bráðnu súkkulaði og sjávarsalti sem gefur ómótstæðilegan karamellukeim. Þetta er einföld, próteinrík og ótrúlega góð uppskrift – hvort sem ykkur langar í fljótlegan morgunmat, millimál eða sæta eftirréttaskál sem þið getið notið með góðri samvisku.
Próteinrík grísk jógúrtskál með hnetusmjöri og súkkulaðitoppi
Aðferð:
/frimg/1/60/39/1603933.jpg)