Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

10:57 Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Leyndarmálið á bak við jólasíldina

í gær Síld er ómissandi hluti af jólahaldinu en það eru fáir sem vita hversu langt og strangt vinnsluferli liggur að baki vel heppnaðri síld. Meira »

Purusteik með spennandi meðlæti

9.12. Jólamánuður ársins er genginn í garð og þá leyfum við okkur allt. Purusteik er vinsæl á flestum heimilum landsins og hér bjóðum við upp á slíka steik með spennandi meðlæti. Meira »

Súkkulaðikaka með mjúkri miðju

8.12. Hver elskar ekki ómótstæðilega eftirrétti sem tekur bókstaflega nokkrar mínútur að gera? Hér gefur að líta súkkulaðiköku eða svona eldfjallaköku eins og eru svo vinsælar en þá er miðjan í þeim mjúk. Meira »

Volg brownie með snjókalli

8.12. Þetta er með því flottara sem sést hefur. Hér erum við með volga brownie köku og snjókall ofan á. Ef börnin eiga ekki eftir að elska þetta þá veit ég ekki hvað. Meira »

Skotheld nautalund Wellington að hætti Jóns

30.12. Hér er komin uppskrift að einum vinsælasta áramótarétti landsins. Nautalund Wellington að hætti Jóns Arnar, matreiðslumanns hjá Kjötkompaníi. Meira »

Tryllt kampavínssósa á for- eða eftirréttinn

29.12. Þessi sósa er algjört dúndur. Hún hentar vel á andasalat í forrétt og er fullkomin með ís, ostatertu eða marens í eftirrétt. Sósan tekur stutta stund í gerð og geymist í nokkra daga í krukku inni í ísskáp. Meira »

Hátíðleg kókosísterta

26.12. Þessi kaka gæti líka heitið hefðbundin kókoskaka en undirrituð ákvað að breyta henni í ístertu með örlitlu tvisti.  Meira »

Ferskur aspas með ostasósu

24.12. Matarbloggarinn Halla Bára Gestsdóttir á gottimatinn.is mæ´lir með þessum djúsí aspasrétt sem forrétt í næsta boð enda ákaflega boðlegt! Meira »

Flippaðasta smákaka ársins?

22.12. Sumir elska súkkulaðibitakökur eða eitthvað í líkingu við það. Þið vitið - einfalt og gott. Svo eru aðrir sem elska að lita út fyrir og baka kökur sem þeir kalla Sumarvetrardraum og eru eitthvað allt annað en hefðbundnar. Meira »

Bleikt perusalat í stað waldorf

21.12. Bæbæ walli og halló bleika dásemd! Waldorfsalat er mikil og góð klassík en vilji fólk prufa eitthvað nýtt er þetta salat ákaflega gott með svínahamborgarhrygg eða kalkúni svo ekki sé talað um hnetusteik. Meira »

Svona eldar þú hamborgarhrygg og sósu

21.12. Matarvefurinn hafði samband við Kjötkompaní og fékk nokkrar ráðleggingar varðandi eldun á hinum vinsæla hamborgarhrygg því enginn vill klúðra jólamatnum. Sósan er ekki síður mikilvæg svo við vældum út uppskrift að unaðslegri rauðvínssósu um leið. Meira »

Hangikjöt randalína Úlfars - fullkominn forréttur

20.12. Úlfar Finnbjörnsson meistarakokkur á heiðurinn af þessari skemmtilegu forréttauppskrift sem hann hannaði fyrir Kjarnafæði og skal hann hafa þökk, athuygli og ást fyrir. Svo er þetta svo fallegt! Þá sjaldan að hangikjöt er fallegt! Meira »

Klassískt Waldorfsalat

19.12. Waldorfsalat er eitt af þessum föstu leikatriðum sem nauðsynlegt er að bjóða upp á um hátíðarnar.  Meira »

Hægeldaður kalkúnaleggir í hunangsbjórgljáa

18.12. Viltu ekki bara fara að grenja hvað þetta var gott!!!   Meira »

Jólalegir kókostoppar

16.12. Gotterísgrallarinn hún Berglind Hreiðars bakar eins og enginn sé morgundagurinn og mælir sérstaklega með þessari uppskrift sem er ákaflega bragðgóð og falleg. Meira »

Oreo-konfekt með bismark og kirsuberjaostakaka

14.12. Guðlaug Dagmar Jónasdóttir er mikill sælkeri og hefur alla tíð elskað að baka. Hér gefur hún uppskrift að tveimur jóladesertum sem eru í uppáhaldi hjá henni. Meira »

Villt sveppasósa með púrtvínskeim – guðdómlega góð

30.12. Þessi sósa var borin á borð með Wellington-nautakjöti á mínu heimili fyrir skemmstu. Sósan var klárlega stjarna kvöldsins og verður án efa gerð aftur með góðu lamba- eða nautakjöti. Meira »

Aspassalat með parmesan sem toppar steikina

28.12. Þetta salat hentar sérstaklega vel með innbakaðri nautalund eða nautasteik.   Meira »

Svínapurusteik að hætti Helenu

25.12. Svínapurusteik er eitt það albesta sem hægt er að gæða sér á enda vita Danir fátt betra og Íslendingar greinilega ekki heldur ef eitthvað er að marka vinsældir hinnar dönsku Jómfrúr. Meira »

Heilsteikt aliönd með perum að hætti Nönnu

23.12. Þótt Nanna sé lítið jólabarn á hún ekki í erfiðleikum með að galdra fram girnilega jólauppskrift fyrir lesendur. Hún gerði sér lítið fyrir og reiddi fram hátíðlega önd, sem er tilvalin á jólunum eða öðrum tyllidögum. Meira »

Kökurnar sem kallast nafli alheimsins

21.12. Við höldum áfram að deila uppskriftum úr smákökusamkeppni ársins sem KORNAX stóð fyrir í nóvember. Við erum enn að jafna okkur á þeirri veislu enda var af nógu að taka. Meira »

Toblerone-tiramisu sem sameinar fjölskyldur

21.12. Sumir eftirréttir eru þess eðlis að þeir eru í senn sérdeilis bragðgóðir auk þeim sem þeim tekst hið vandasama verk að sameina ólíka menningarheima og aldursbil. Meira »

Hollt og gott að hætti Þorbjargar

20.12. Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, næringaþerapisti og eigandi Yogafood býður upp á hollari uppskriftir af jólamat. Meira »

Dásamleg skyrkaka með hindberjum og hvítu súkkulaði

19.12. Hér kemur ein skotheld hátíðarbomba úr smiðju Thelmu Þorbergsdóttir sem bloggar á matarvef MS - gottímatinn.is  Meira »

Fimm frábærar smákökuuppskriftir

19.12. Landsmenn keppast nú við að fylla smákökubox sín fyrir komandi jólaboð og gúmmelaðihittinga. Hér koma fimm skotheldar uppskriftir. Meira »

Jólakonfekt sem fer vel með mittismálið

17.12. Má bjóða þér sjúklega gómsætt konfekt sem má færa sannfærandi rök fyrir að sé frekar hollt?   Meira »

Uppstúfurinn

15.12. Klassískt uppstúf er ómissandi hluti af jólahaldinu. Misjafnt er milli fjölskyldna hvort fólk vill hafa sósuna mjög sæta eður ei en millivegur er farinn hér í þessari klassísku sósu. Meira »

Sætkartöflumús með piparosti

14.12. Sætkartöflumús er ákaflega vinsæl yfir hátíðirnar og hentar sérstaklega vel með kalkúni sem dæmi. Hér er komin fullorðinsútgáfa sem rífur örlítið í enn piparosturinn á hér stórleik. Meira »