Sonur læknisins sló heldur betur í gegn

30.12. Það kemur fyrir besta fólk að vakna upp á aðfangadagsmorgun og átta sig á því að það gleymdi að gera ísinn fyrir aðfangadagsmáltíðina. Líka Ragnar Frey, Lækninn í eldhúsinu, sem lenti í þessari skelfingu sem hann sagði reyndar að væri engin harmleikur enda á hann ráð undir rifi hverju. Meira »

Vinsælustu áramótasteikurnar

29.12. Það er ekki seinna vænna að setja saman áramótaseðilinn og eins og svo oft áður eru beef wellington og kalkúnn í miklu uppáhaldi hjá landsmönnum. Hér gefur að líta vinsælustu áramótauppskriftir Matarvefjarins sem klikka aldrei. Meira »

Meðlætið sem ærir óstöðuga

27.12. Þetta meðlæti er svo fáránlega spennandi og gott að það mun klárlega stela senunni í veislunni. Hér erum við að tala um rósakál og rjóma.... löðrandi beikon og ost. Hvað er hægt að biðja frekar um? Meira »

Sykurpúðasalat með jólasteikinni klikkar ekki

24.12. Jólahefðirnar eru ýmiskonar en sykurpúðasalat er eitthvað sem ég hef aldrei heyrt um áður. Egu að síður er það háheilagt í sumum fjölskyldum og þykir sérstaklega gott með hamborgarahryggnum. Það er eitthvað við þessa uppskrift sem er svo snargalið að það eiginlega verður að prófa það. Meira »

Svona gerir þú besta Ris a la mande í heimi

23.12. Þormar Þorbergsson bakarameistari og súkkulaðisjení birti myndband þar sem hann kennir fólki hvernig gera á Ris a la mande eftir kúnstarinnar reglum. Eflaust rekur marga í rogastans þegar þeir sjá myndbandið og í leiðinni öll litlu mistökin sem maður hefur gert í gegnum tíðina. Meira »

Humarforrétturinn úr Íslandsbankadagatalinu

23.12. Góðar uppskriftir leynast víða og þessi á sér ansi merkilega sögu því eftir bestu heimildum birtist hún í dagatali Íslandsbanka fyrir mörgum árum og á líklega ættir að rekja langt aftur ef að líkum lætur. Meira »

Geggjað rauðkálssalat með appelsínum og hnetum

23.12. Þetta salat er kannski tilvalið með jólamatnum en líka með öðrum mat. Hér er rauðkálssalat með appelsínum og hnetum sem er ekki bara bragðgott heldur er það líka svo fallegt á að líta. Meira »

Svaðalegasta meðlæti síðari ára

22.12. Einu sinni var rósakál litið hornauga og af flestum talið harla ómerkilegt. Nú er öldin önnur og allir vildu rósakál kveðið hafa (eða þannig). Grínlaust þá er rósakál geggjað meðlæti sem er ekki lengur gleymda rósin og því ber að fagna. Meira »

Hátíðar nautalund með geggjuðu meðlæti

22.12. Hér erum við að tala um nautalund sem er með svo geggjuðu meðlæti að búast má við fjöldayfirliði og húrrahrópum við veisluborðið... Meira »

Besta kalkúnafyllingin

21.12. Kalkúnafylling er gríðarlega stór og mikilvægur hluti af veislumáltíð og því dugar ekkert hálfkák. Hér erum við með uppskrift þar sem sveppir, smjör, beikon, rjómaostur, kryddjurtir og annað góðgæti spilar saman hina fullkomnu bragðsinfóníu. Meira »

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Heimagerður piparkökuís með saltkaramellusósu

18.12. Jólaísinn er að margra mati burðarverkið í góðri hátíðarveislu. Og þar erum við sammála. Ísinn setur punktinn yfir i-ið ef svo má að orði komast og því borgar sig að vanda valið vel þegar kemur að vali á ís. Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

12.12. Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Purusteik með spennandi meðlæti

9.12. Jólamánuður ársins er genginn í garð og þá leyfum við okkur allt. Purusteik er vinsæl á flestum heimilum landsins og hér bjóðum við upp á slíka steik með spennandi meðlæti. Meira »

Volg brownie með snjókalli

8.12. Þetta er með því flottara sem sést hefur. Hér erum við með volga brownie köku og snjókall ofan á. Ef börnin eiga ekki eftir að elska þetta þá veit ég ekki hvað. Meira »

Villt sveppasósa með púrtvínskeim – guðdómlega góð

30.12.2017 Þessi sósa var borin á borð með Wellington-nautakjöti á mínu heimili fyrir skemmstu. Sósan var klárlega stjarna kvöldsins og verður án efa gerð aftur með góðu lamba- eða nautakjöti. Meira »

Aspassalat með parmesan sem toppar steikina

28.12.2017 Þetta salat hentar sérstaklega vel með innbakaðri nautalund eða nautasteik.   Meira »

Djöflaegg Rauða hanans

23.12. Þessi réttur er frábær sem forréttur eða meðlæti, passar t.d. mjög vel með jólaskinku eða síld. Hann kemur úr smiðju hins heimsþekkta Marcus Samuelsson sem rekur veitingastaðinn Red Rooster í Harlem. Meira »

Jólagjafir Gourmet-fólksins

22.12. Hvað á að gefa matgæðingnum í ár? Hér gefur að líta skotheldan lista þar sem allir ættu að geta fundið hina fullkomnu gjöf handa gourmet-grallaranum í sínu lífi. Meira »

Girnileg kálfalund með sinnepsgljáa

22.12. Svona réttir fá alltaf bragðlaukana til að vakna. Það er erfitt að standast mjúka kálfalund með sinnepsgljáa sem gefur lundinni einstakt bragð. Meira »

Bakaði Betty með jólaöli

21.12. Við höfum heyrt því hvíslað að hægt sé að skipta út eggjum í Betty Crocker með því að setja kókdós í staðinn. Hjómar galið en virkar. Meira »

Hin sívinsæla Madeirasósa

19.12. Klassísk frönsk sósa með kjötsoði, piparkornum og madeira víni. Samkvæmt hefðinni er hún yfirleitt notuð með nautakjöti eða kjúkling en að sjálfsögðu má nota hana með öllum mat. Meira »

Leyniuppskrift Hrefnu Sætran

19.12. Sumir eru nokkuð mikið flinkari í eldhúsinu en aðrir og Hrefna Sætran er klárlega í þeim flokki. Því má það teljast öruggt að uppskrift sem hún er með í uppáhaldi er bæði frábær og góð. Hvað þá ef hún er leyni... Meira »

Hátíðlegar hafrakökur með ómótstæðilegu súkkulaði

12.12. Hér gefur að líta uppskrift sem er algjörlega ómótstæðileg, þá ekki síst fyrir þær sakir að hún inniheldur nýjasta Omnom-súkkulaðið sem sérfræðingarnir segja að sé alveg hreint úrvals. Meira »

Leyndarmálið á bak við jólasíldina

11.12. Síld er ómissandi hluti af jólahaldinu en það eru fáir sem vita hversu langt og strangt vinnsluferli liggur að baki vel heppnaðri síld. Meira »

Súkkulaðikaka með mjúkri miðju

8.12. Hver elskar ekki ómótstæðilega eftirrétti sem tekur bókstaflega nokkrar mínútur að gera? Hér gefur að líta súkkulaðiköku eða svona eldfjallaköku eins og eru svo vinsælar en þá er miðjan í þeim mjúk. Meira »

Skotheld nautalund Wellington að hætti Jóns

30.12.2017 Hér er komin uppskrift að einum vinsælasta áramótarétti landsins. Nautalund Wellington að hætti Jóns Arnar, matreiðslumanns hjá Kjötkompaníi. Meira »

Tryllt kampavínssósa á for- eða eftirréttinn

29.12.2017 Þessi sósa er algjört dúndur. Hún hentar vel á andasalat í forrétt og er fullkomin með ís, ostatertu eða marens í eftirrétt. Sósan tekur stutta stund í gerð og geymist í nokkra daga í krukku inni í ísskáp. Meira »

Hátíðleg kókosísterta

26.12.2017 Þessi kaka gæti líka heitið hefðbundin kókoskaka en undirrituð ákvað að breyta henni í ístertu með örlitlu tvisti.  Meira »