Við erum dottin inn í hamingjuríkasta tímabil ársins – þegar við hámum í okkur (í hófi) góðgæti og girnilegan mat með okkar nánasta fólki.
Við duttum niður á þessa einföldu og girnilegu uppskrift að súkkulaðijólatré sem smellpassar í jólabrönsinn og hráefnalistinn er talinn upp á annarri hendi. Þetta þarf alls ekki að vera flókið og er það sjaldnast þegar Nutella á í hlut.
Þetta er allt sem til þarf: