Diy

Svona skreytir þú páskaborðið í ár

17.4. Ef þú átt von á stórfjölskyldunni í mat um páskana þá er skemmtilegt að skreyta borðið og slá í gegn.   Meira »

Svona brýtur þú um servíettu sem páskahéra

17.4. Það er ótrúlega einfalt að brjóta um servíettu sem páskahéra og skreyta krúttlegt páskaborð.   Meira »

Svona gerir þú páskaegg með marmaraáferð

1.4. Páskaskraut er klárlega málið og það duga engin metnaðarlaus vetlingatök. Hér erum við með það allra heitasta í dag: Páskaegg með marmaraáferð. Meira »

Svona ræktar þú þitt eigið avocado-tré

20.1. Það er minna mál en þú heldur að rækta þitt eigið avocado-tré heima, rétt eins og jarðarber eða aðrar jurtir.   Meira »

Heimagerður morgunverðarbakki

10.1. Erum við ekki öll sammála um markmiðið „meira af morgunmat í rúmið“ árið 2019?  Meira »

Lekkerasti áramótadrykkur allra tíma

31.12. Ef þú ætlar að bjóða gestum upp á kampavín og kokteil er þetta hugmynd sem þig langar til að prófa.  Meira »

Hugmyndir fyrir stærsta kvöld ársins

30.12. Ertu í hópi þeirra sem elska að skreyta og taka á móti gestum? Þá er þetta fyrir þig.   Meira »

Stórsnjallar jólaskreytingar sem klikka ekki

20.12. Hér gefur að líta stórsnjallar jólakskreytingar sem eru í senn fremur auðveldar í framkvæmd, taka lítinn tíma og kosta ekki mikið. Meira »

Geggjaðar borðskreytingar úr greni

16.12. Jólaskraut er fáanlegt í ýmsum verðflokkum en það besta er oftast alveg ókeypis. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig skreyta má á smekklegan máta með greni. Meira »

Einfalt servíettubrot sem mun vekja lukku

9.12. Það eru ótal veislur og veitingar í desember og þá er gott að kunna nokkur trix þegar lagt er á borð. Eitt af því er að brjóta fallega um servíettur. Meira »

Svona gerir þú heimagert jólatré

26.11. Þessu tré fylgir kannski ekki greni-ilmur en það er engu að síður jólalegt. Oftar en ekki rekst maður á heimatilbúin jólatré sem þetta á helstu bloggsíðum heims og fyrir ykkur sem langar í eitt slíkt er uppskriftina að finna hér. Meira »

Geggjuð síða fyrir þá sem elska DIY

31.10. Ef þú ert sá eða sú sem elskar föndur og sniðugar lausnir, þá erum við með æðislega síðu fyrir þig til að „elta“. Höfundurinn heitir Sandra og bloggar undir nafninu zwoste.de, en hana má líka finna á Instagram. Meira »

Meistari Georg Jensen kennir sérvíettubrot

21.10. Þegar við ætlum að gera vel við okkur og jafnvel bjóða heim í hátíðarbröns er lítið mál að búa til sína eigin brauðkörfu úr tauservíettu ef við eigum ekki eina slíka inni í skáp. Meira »

Breyttu eldhúsinu á einni helgi

15.10. Stundum þarf ekki mikið til að ná fram breytingu í eldhúsrýminu sem mörg okkar sækjumst eftir. Með smá lagfæringum getur eldhúsið orðið eins og nýtt á skömmum tíma. Bara spurning um hugmyndaflug og demba sér í verkið. Meira »

Sláðu í gegn í næsta matarboði

6.10. Viltu koma á óvart í næsta matarboði með einföldustu borðaskipan þar sem rósmarín leikur aðalhutverkið? Þá ertu að fara gera þetta – lítil kort með nafni gestanna og ilmandi rósmarín stöngli (væri líka fallegt að nota eucalyptus greinar). Meira »

Heimatilbúnar gjafaumbúðir sem koma á óvart

23.9. Hvað er skemmtilegra en heimatilbúnar gjafaumbúðir, þar sem búið er að dunda sér við eldhúsborðið og gefa sér góðan tíma í þetta verkefni? Meira »

Frábær og einföld hugmynd

16.9. Vantar þig skemmtilega hugmynd fyrir næsta afmæli eða öðruvísi desert í matarklúbbinn. Skreyttar súkkulaðiskeiðar taka enga stund í framkvæmd og eru líka smart á borði. Meira »

Sex hugmyndir að áramótaborðum

30.12. Við viljum svo sannarlega vanda okkur þegar við dekkum upp áramótaborðið. Og vitum við af nokkrum sem gjarnan reyna að toppa sig ár frá ári með því að hafa borðið sem glæsilegast. Meira »

Geggjuð borðskreyting fyrir jólaborðið

20.12. Við erum dottin í vikuna fyrir jól og vonandi er stressið ekki að taka yfir. Stóra spurningin er hvernig dekka eigi borðið á aðfangadag. Meira »

Gjafir sem fá fólk til að gráta

20.12. Sælla er að gefa en þiggja – er nú svo oft sagt. Hér er ein hugmynd hvernig þú færð ættingja og vini til að vökna um augun þegar þau taka á móti pakkanum frá þér. Meira »

Servíettubrotið sem fullkomnar veisluborðið

15.12. Hvað er skemmtilegra en jólatré á matardiskinn. Við erum ekki að tala um lifandi tré, heldur servíettu í búningi sem jólatré. Meira »

Hugmyndir að heimatilbúnum jólakortum

2.12. Við þykjumst vita að flestir þarna úti elska að fá jólakort heim með póstinum en eru kannski ekki þeir virkustu í að senda kort sjálfir. Og hugsunin „á næsta ári ætla ég að senda kort“ skýst fram í kollinn. Meira »

Jólakrans á 5 mínútum

7.11. Jæja, það dugar ekki lengur að láta eins og jólin séu ekki að nálgast á ógnarhraða. Þeir sem aðhyllast látlaust skraut og náttúrulega liti ættu að tékka á þessum blómakransi. Meira »

Taktu haustið með heim í hús

23.10. Alls staðar í kringum okkur eru hlutir sem við getum dregið með okkur heim úr næsta göngutúr og skreytt með í litríkum haustlitum. Það þarf ekki alltaf að kosta fúlgur fjár að fríska upp á heimilið. Meira »

Frábær lausn fyrir uppskriftarbækur

19.10. Höfum við eitthvað betra við tímann að gera en að leggjast í smá handavinnu. Hér er snilldarlausn að stiga sem geymir allar uppskriftarbækurnar þínar eða tímarit í eldhúsinu. Meira »

Laufin sem minnka stress

7.10. Í nútímaþjóðfélagi þar sem margir eru í fullkomnunarkeppni þá veitir ekki af að róa aðeins taugarnar. Við erum að tala um lárviðarlauf, svo einfalt er það. Meira »

Eldhús í tveimur litum að trenda

1.10. Er ekki kominn tími til að fríska upp á veggina í eldhúsinu? Gefa þeim nýjan lit eða jafnvel liti sem setja tóninn fyrir stemninguna í rýminu. Hér eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga ef þú kastar þér út í það verkefni að mála vegg í tveimur litum. Meira »

Heimagerður snaps og þú slærð í gegn

22.9. Þessa uppskrift tekur tíma að gera en er langt um betri en allt annað snaps sem þú hefur smakkað. En það er ekki eins og snaps sé bara drukkið einu sinni á ári, og því er þetta alveg upplagt að gera og eiga til þegar góða gesti ber að garði. Meira »

Er bollakökublómvöndur nýjasta æðið?

14.9. Hversu tryllt væri að hafa bollakökuvönd á borðinu í næsta afmæli, fermingu eða brúðkaupi? Það er sáraeinfalt í framkvæmd og kemur öllum skemmtilega á óvart. Meira »