Iittala

Nýja Moomin-línan verður í takmörkuðu upplagi

14.9. Hinir litríku og lifandi Moomin-bollar finnast víða hvar á íslenskum heimilum og eru orðnir að söfnunaráráttu hjá sumum, enda soldið krúttaðir. Meira »

Stórtíðindi frá finnska merkinu Iittala

10.9. Það er óþarfi að kynna Iittala eitthvað frekar en ein þekktasta vörulína þeirra, Ultima Thule, fagnar 50 ára afmæli í ár og af því tilefni er hún framleidd í lit – eitthvað sem aldrei hefur sést áður. Meira »