Jólagjafahugmyndir

Bestu jólagjafirnar fyrir eldhúsið

17.12. Við þekkjum öll einhvern sem elskar góðar græjur í eldhúsið og það er ekkert skemmtilegra en að gefa því fólki góðar gjafir. Meira »

Ómótstæðilegar jólagjafir fyrir fagurkera

12.12. Við erum í glamúrmánuði ársins, desember. Einhverra hluta vegna löðumst við enn meira að öllu sem glitrar og glansar, og engin ástæða til annars. Meira »

Sjóðheitar jólagjafir sem kosta undir 5.000 krónum

12.12. Það er gaman að gefa! Góðar gjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin til að slá í gegn. Við tókum saman nokkra hluti sem munu pottþétt vekja lukku og eru allir á viðráðanlegu verði. Meira »