Basilika

Ostaídýfa sem tryllir bragðlaukana

19.3. Ef þú leitar að hinni fullkomnu ídýfu sem mun trylla bragðlaukana og lítur einnig stórkostlega út, þá er hana hér að finna. Þrjár tegundir af osti, hvítlaukur, basilika og tómatar, er hægt að biðja um eitthvað meira? Ef það er eitthvað sem við þörfnumst í lífið þessa dagana, þá er það uppskrift sem þessi. Meira »

Gott og girnilegt á tíu mínútum

24.1. Fljótlegt, auðvelt og girnilegt á einu bretti! Hér erum við með útfærslu af dásemdarrétti sem passar eiginlega inn í allar máltíðir dagsins. Meira »

Ómótstæðilegur ís með óvæntu bragði

8.12. Basilika er ein elsta og vinsælasta kryddjurt sem til er í heiminum. Við notum hana óspart til að bragðbæta matinn en sjaldan í þessu formi sem við kynnum hér. Meira »

Spaghettí sem enginn fær staðist

22.11. Þetta er svona réttur sem þú færð ekki leið á. Hver elskar ekki pasta, smjörsteikta hvítlaukstómata, ferska basiliku og haug af nýrifnum parmesan? Meira »

Ruglað góð panini-samloka

7.11. Það eru eflaust fleiri en við sem eiga erfitt með að standast girnilegar samlokur. Hér kemur ein löðrandi girnileg með grænkáli og nóg af osti. Meira »

Ferskasti pastaréttur dagsins

25.9. Pasta er eflaust mest borðað á heimilum þar sem börn búa. Þá er upplagt að vera með nokkra mismunandi rétti til að brjóta þetta aðeins upp. Hér er uppskrift sem þú getur gert þegar þú hefur tíma og geymt í kæli fram að kvöldmat. Meira »

Meðlæti sem fær bragðlaukana til að syngja

29.8. Aspas er hið fullkomna meðlæti með kjöti og fiski og hefur komið skemmtilega á óvart síðustu misseri í alls kyns útgáfum. Þá erum við að tala um ferskan aspas, ekki beint upp úr dós. Meira »

Dásamleg tómatbaka með mozzarella og basilikum

14.8. Það er eitthvað við bökur sem er bara svo ljúffengt, sérstaklega þegar hráefnið er að „tala saman“. Þessi er auðgerð með fullt af ferskum tómötum, mozzarella-osti og basilikum. Meira »

Pasta sem passar með öllu

4.9. Þetta verður að smakkast! Þessi pastaréttur er hinn fullkomni réttur sem verður ekki auðveldari í framkvæmd.   Meira »